

Erum öll á lífi og við hestaheilsu! Ritari þessarar síður hefur verið frekar upptekin seinustu daga, skóli., lærdómur, nú og bara að sjá um heimilið og halda því gangandi... ;) Skelli hér inn myndum af Bubba byggir, en hann var hér hjá okkur í vikunni.
# posted by árný @ 2:59 f.h.