miðvikudagur, apríl 26, 2006

 

Stoppa í sokka.

Ég var að stoppa í sokka, gerir fólk svoleiðis í dag?! Þetta voru sokkar í aðeins meira uppáhaldi en aðrir sokkar, þeir eru með mynd af karater úr þáttunum LITTLE BRITTAIN. Sem sagt LITTLE BRITIAN sokkar. Súni á sokkana. Hann verður örugglega mjög glaður þegar hann sér að ég er búin að stoppa í sokkana hans!
Gleðilegt sumar, takk fyir páskana og áframhaldandi gott veður takk fyrir.

Comments:
Skil mjög vel svona uppáhaldsfatadæmi. En þetta er líklega mjög sjaldgæft nú til dags. Líklega gætirðu komið á baksíðu DV: kona á þrítugsaldri stoppar í sokka unnusta síns.
 
stoppa í sokka og svo snúa þær sér í hring... er ekki sungið á þá leið!
 
Ég stoppa oft og iðulega í sokkabuxur - set þó mörkin við að stoppa helst ekki oftar en tvisvar í sömu ;)
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?