fimmtudagur, maí 18, 2006
Arrggg...
Mikið svakalega er ég pirruð, örg og fúl yfir því að Silvía Night hafi ekki komist áfram!! Og ég var sko ekki sátt við púið á hana í salnum, kommon, vá, er eðlilegt að láta þetta fara svona í skapið á sér?! Ég man í fyrra var ég ekki svona örg yfir því að Selma hafi tapað, þetta er ekkert annað en tap... er ég kannski svona örg af því að þetta er annað árið í röð sem við erum ekki með? iss sveiattan ég er fúl.
Comments:
<< Home
Hún rokkaði sko framan á Fréttablaðinu!! Útgrenjuð.. magann út í loftið og sígó..
Ég segi bara áfram Silvía Nótt!!!
Skrifa ummæli
Ég segi bara áfram Silvía Nótt!!!
<< Home