laugardagur, maí 20, 2006
Drottningin

Ég held að Silvía Night sé ekki búin að syngja sitt seinasta í Júróvision!! Ég held að hún mæti í höllina í kvöld og tjái sig um "glatleika" þess að hún sé ekki með í keppninni.. bíðið bara.
í dag er hún bara búin að senda þá yfirlýsingu frá sér að Carola, hin sænska hafi sængað hjá til að koma sér inn í keppnina... Sílvía sá hana kela við aðal júró karlinn í bíl.
Hér er drottningin að hugsa sitt ráð eftir kvöldið mikla.