mánudagur, maí 01, 2006

 

Frídagur verkamanna

Var notaður í sumarhúsinu í Dufansdal í Arnafirði. Við meðal annars gengum meðfram ánni, rérum árabát á sjónum og grilluðum bjúgu. Okkur hlakkar til í sumar, þá ætlum við að stoppa oftar og lengur. Grilla fleiri bjúgu og hafa það gott. Hvað ætli sé best að drekka með grilluðum bjúgum? Bjór, rauðvín eða bara mjólk? Posted by Picasa

Comments:
það er ótrúlega gott að marinera bjúgu í barbíkjú-sósu og grilla svo, þetta segi ég þó ég sé alfarið á móti bjúgum að öðru leyti... við kíkjum kannski í grillbjúgu til ykkar í sumar, það væri nú kósí....
 
Er ekki allt í lagi hjá ykkur eða... GRILLAÐAR BJÚGUR, oj barasta. Mér finnst bjúgur ógeðslegur matur en ég er sko til í að kíkja með ykkur í bústaðarferð eða réttara sagt við fjölskyldan.
kv Esther
 
Sólríkt rauðvín, af því bjúgurnar eru svo feitar. Myndi veðja á eitthvað frá Spáni.
 
...í Guðs-bænum hafið það vín frá Rioja, og þá cabernet sauvignon!
-kriss
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?