fimmtudagur, maí 18, 2006
Og þá eru það albúmin!

Og Sigga Gunnars hlotnast sá heiður að vera fyrsta myndin sem dregin var úr einu albúmi. Siggi eignaðist sitt fyrsta barna 9. mai. Stelpa sem fékk nafnið Herdís. En myndin af Sigga er tekin 1993. Þarna voru tónleikar í gangi fyrir utan Krílið, ég man ekki afhverju og hvenar?! En Siggi virðist allavegna hafa haft gaman af. Siggi er fæddur 1978 fyrir þá sem vilja reikna út hvað kappinn er gamall á þessari mynd.
Comments:
<< Home
Ég man ekki betur en kappinn hafi farið hamförum á rafmagnsbassann þetta kvöld. Hann var allavegana flottari en Monsi.
Gunnar Briem
Gunnar Briem
JEIIII!!! Ég er aldheit stuðningskona þess að fólk setji gamlar og skemmtilegar ljósmyndir á vefinn. Ánægð með þig Árný, meira svona! Ég slæst í hópinn einhvern daginn.
Skrifa ummæli
<< Home