sunnudagur, maí 14, 2006

 

Vel tenntur...

Langaði bara að deila þessu með ykkur. En það hljóta að vera tannlæknarnir sem taka tennurnar úr fólkinu, hér er ekkert spurning um að setja aðra tönn í stað þessar sem er ónýt, eða tekin úr af einhverjum ástæðum. Bretar virðast mikið vera á því að það þurfi ekkert að setja aðrar tennur í stað þeirra sem einhverju hluta vegna fóru...

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?