þriðjudagur, september 26, 2006
Hver vill mynd af sér?

Leikur! Ég á mynd/ir af öllum vinum mínum! Endilega commentið, um hvort þið viljið eina gamla og góða. Hér er ein af dansparinu ógurlega, en það mun einmitt sameinast aftur 6. okt næstkomandi því þá ætlar konan á hemilinu að bregða sér til Reykjavíkur á skólabekk, og hitta í leiðinni löngu tínda vini, sem eru að skila sér til baka;)