fimmtudagur, október 12, 2006

 

mynd eitt



ó je... hér er Kiddý að dansa svo fagurlega í fjörunni í Aðalvík. okkur fannst þetta vera alveg framúrskarandi ljósmyndun hjá okkur, sem og var!

borgarferðin heppnaðist vel, kristinn opnaði dyr sínar fyrir okkur, alveg svakalega hressar stelpur... vona að Kristinn beri ekki skaða af...

Á laugardaginn fórum við Kristinn og Hanna í Smáralindina, alveg nauðsynlegt að eiga svona stund í Smáranum og "flíspeysu" fílingur eins og Kristinn komst svo vel að orði.


Comments:
shiii hvað við vorum nú listrænir púkar, spurning hvort Kristinn vill ekki fá að stækka þessa allsvakalega upp og hengja upp í nýrómantísku íbúðinni sinni? Ég býð mig fram í að fótósjoppa t.d. rauð kirsuber þarna í hendurnar á mér...sé þetta alveg fyrir mér við tyrkneska rúmstæðið...
 
Væri sko alveg til í að fá þessa í yfirstærð á stofuveginn! Og er alveg búinn að jafna mig eftir húsmæðraorlofið...bíð spenntur eftir næsta. Það er náttúrlega ferlegt ástand hversu illa djammfær maður er að lokinni vinnuviku nú í seinni tíð.
 
blogga svo....
er svo bloggþyrst þessa dagana...
kveðja frá kárahnjúkum
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?