fimmtudagur, október 05, 2006
Á tali
Svakalega er ég orðin þreytt á Hemma Gunn. Við Súni vorum sammála um að það væri alveg orðið þreytt að horfa ofan í gapið á honum þegar hann tekur baksveiflurnar af hlátri. Mér fannst fínnt að muna eftir Hemma sem hressa karlinum hér á árum áður, enda oft alveg svakaleg hress með blautar tærnar í "beinni" útsendingu. En núna Hemmi minn, njóttu þess bara að vera hress, með þurrar tær, ekki í beinni.
Ég er að fara til Reykjavíkur í fyrramálið, kem aftur seinni part á Laugardaginn og fagna afmæli bóndans. Súni er að verða þrjátíu og... á laugardaginn. Hipp hipp húrra!!!
Ég er að vinna í myndunum, en verð að segja það að Ívar kom aftan að mér, því ég á ekki neina einustu mynd af honum. Enda er hann talsvert yngri en ég og ekki mikið að þvælast fyrir framan myndavélina hjá mér hér á árum áður. Og flokkast hann undir "nýr vinur". Hefði kannski átt að segja að ég ætti myndir af öllum "gömlu" vinunum mínum.... Tók samt video mynd af Ívari að dansa heima í stofu hjá mér í góðu gríni... en videoið er ekki til lengur.
Ég er að fara til Reykjavíkur í fyrramálið, kem aftur seinni part á Laugardaginn og fagna afmæli bóndans. Súni er að verða þrjátíu og... á laugardaginn. Hipp hipp húrra!!!
Ég er að vinna í myndunum, en verð að segja það að Ívar kom aftan að mér, því ég á ekki neina einustu mynd af honum. Enda er hann talsvert yngri en ég og ekki mikið að þvælast fyrir framan myndavélina hjá mér hér á árum áður. Og flokkast hann undir "nýr vinur". Hefði kannski átt að segja að ég ætti myndir af öllum "gömlu" vinunum mínum.... Tók samt video mynd af Ívari að dansa heima í stofu hjá mér í góðu gríni... en videoið er ekki til lengur.
Comments:
<< Home
Vá hvað ég er sammála, út með Hemma og inn með eitthvað nýtt (segi ég og er ekki einu sinni með stöð 2...)
Áttu góða mynd af mér???
Skrifa ummæli
Áttu góða mynd af mér???
<< Home