mánudagur, janúar 15, 2007

 

Portúgal.




Af því að það er Janúar og það er æðislega mikill snjór úti, kaldar kinnar og kaldar tær og úfið hár sem hrjáir mig þessa dagana, hugsa ég um sumarið.

Myndirnar eru af mér og Hákon, tekin á Portúgal sumarið 1989. Svo fórum við Siggi, Kristinn og Örvar til Portúgal sumarið 1995.

Fer ekki að vera komin tími til að fara aftur til Portúgal???


Comments:
það er annaðhvort að taka púkaferð til portúgal, eða taka svona "kynþroska húsmæður"-ferð þegar allt brjóstagjafastúss er búið hjá öllum, vera þá æðislega hressar og FLIÐÐAÐAR húsmæður í "stelpufríi". Persónulega langar mig meira í svoleiðis ferðalag akkúrakt núna...bleaggh...
 
hehe þetta átti að sjálfsögðu að vera "fliPPaðar"... og þetta á að lesast með svona "kellingar á fylleríi-tón"
 
Segðu stað og tíma - mæti!!!
 
Ha ha ha, ég er sko alveg maður í hverskonar flipp í Portúgal!!! Svo væri líka spurning að fara e. tíu ár og þá gætu allir (þið Siggi) tekið börnin með á söguslóðir. Hérna klifruðum við út af annarri hæð til að stelast í sundlaugina um nóttina o.sv.frv... Hérna stóð Pax einu sinni, barþjónarnri gátu ekki blandað Gallíanó hot shot, en voru geðveikt myndó!

P.s. þessi sólgleraugu á mér eru tískuslys, það er ekki nógu langt um liðið til að þau séu fyndin.
 
hvernig væri að fara að sjá framan í þig og framan á þig :-)
gengur ekki lengur, ég væri búin að gleyma hverngi þú litir út ef ekki væri fyrir þessa síðu þína.
til hamingju aftur með bumbubúann
kveðja þóra
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?