þriðjudagur, febrúar 13, 2007

 

Gullfiskaminni...

Hér má sjá fjóra af sex nýjum meðlimum í fjölskyldunni. Þrír gullfiskar og þrír sniglar. Fyribærin heita ekki neitt og synda bara um búrið, nema sniglarnir sem sniglast um og klessa sig fasta á hluti búrsins. Posted by Picasa

Comments:
Til hamingju með nýju meðlimi fjölskyldunnar. Fær maður engar fréttir að sunnan eða myndir....
Óstöðvandi fjölgun á þessu ári... ætliði að slá e-ð met??? hehe
Heyrumst :)
 
Mér finnst ég e-ð svo spes... ekki ólétt eins og allir aðrir!! Ég hef þó enn tíma til að vera með í 2007 fjölguninni!!!
Nú hefst markviss leit að manninum til að búa til barnið með... annars sagði mamma mér að ég þyrfti ekkert að eiga mann... haha
 
Til hamingju með fiskabúrið, hlakka til að mæta í grill og hvítlaukssnigla í forrétt ,)

ps. Hanna með skotana...þurfum við bara ekki að fara aftur í skoðunarferð fljótlega...
 
við horfum á sniglana stækka.. ættu að vera orðnir vel ætir eftir 5 ár... jakk nei takk. en þetta eru samt ætir sniglar.. annars varð nú meira en ekki neitt sem þessir fiskar gera!! við urðum að taka einn úr búrinu af því að hinir tveir réðust á hann.. eltu hann um allt búr og gogguðu í hann. Öll fjölskyldan fylgdist með af æsingi og reyndu að skamma hina fiskana... en tókum svo kerlinguna upp úr og settum í skál, við höldum allavegna að þetta sé kerling og hún sé að hrigna og hinir séu að éta hrognin??!! einhver fiskafróður?? Þórarinn! :)
mæli með Hanna og Kristinn að ná í nokkra vel gelaða krupmpugalla!!
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?